Langar að forvitnast um smekk ykkar á bestu og verstu lögum allra tíma..

Mitt mat:

Bestu:
I'm Not Afraid To Move On - Jostein Hasselgård - Noregur 2003 - 4. sæti að mig minnir

Weil Der Menscht Zahlt - Alf Poier - Austurríki 2003 - 6. sæti

Lane Moje - Zeljko Joksimovic eða e-ð - Serbía & Svartfjallaland - 2. sæti

In My Dreams - Wig Wam - Noregur - 2005 - Man ekki sætið.

Hard Rock Haleluja - Lordi - Finnland - 2006 - 1. sæti

Push The Button - Teapacks - Ísrael 2007 - Komst ekki áfram úr forkeppni

Danzing - Verka Serduchka - Úkraína 2007 - 2. sæti

Lejla - Hari Mata Hari - Bosnía 2006 - Man ekki sæti :)


Verstu:
Silvía Nótt - Congratulations - Ísland 2006 - Komst ekki áfram úr forkeppni (Sem betur fer)

Jakob Sveistrup - Talking To You - Danmörk (Var það ekki 2005?) - Man ekki sæti (Veit ekki hvað það er en ég þoli þetta lag ekki :P)

Why Angels Cry - Annet Artani - Kýpur 2006 - Man ekki sæti.


Hvað finnst ykkur um tónlistarsmekk minn? :)
Vill taka fram að þessi lög eru ekki röðuð eftir sætum, þetta er bara skrifað af handahófi ;)