Ég skrifaði greinina “Mín spá um Eurovisionlögin 2007” og var hún skrifuð samkvæmt fyrstu hlustun.

Af því að ég hef gaman af því að spá ætla ég að setja annað inn.

Nú er upprifjunin í gangi og þetta eru lögin sem ég held að komist áfram

Ísland, Georgía, Moldavía, Danmörk, Serbía, Noregur, Andorra, Ungverjaland, Austurríki og Slóvenía

(einnig kæmu mér ekki á óvart ef Malta, Tékkland, Hvíta-Rússland eða Lettland kæmist áfram)

Jæja nú styttist í að ég fái að vita hvort ég sé að skjóta mig í fótinn hehe :)

Bætt við 10. maí 2007 - 21:40
Jæja þetta kom mér á óvart
Ég var með helminginn réttan
Bara eitt í viðbót HVAÐ ERU BÚLGARÍA OG TYRKLAND AÐ GERA ÁFRAM?!?!?!?