Hefur einhver getað horft á myndböndin á www.esctoday.com? Ég hef verið að reyna það undanfarið, en það gengur ekki. Var að spá í hvort það væri kannski ekki búið að setja þau í spilun þarna eða hvort þetta er bara svona hjá mér (og kannski einhverjum fleirum).