Að undanförnu hef ég verið að skoða mikið af lögum sem hafa keppt í fyrri forkeppnum í Dansk Melodi Grand Prix og í Svenska Melodifestivalen. Ég hef komist að því að lögin sem hafa tekið þátt í sænsku og dönsku forkeppnunum eru ansi fjölbreytt, og ekki er sigurlagið alltaf það sem hefði átt að fara í Eurovision.

Ég hvet alla til að leita að myndböndum úr þessum keppnum, sér í lagi á YouTube, en þar má finna frumskóg af gömlum myndböndum frá þessum keppnum.

Kv. Ultravox.