Samkæmt nýjustu fréttum frá esctoday.com hefur GTVR ( í Georgíu) ákveðið að Sopho Khalvashi muni taka þá fyrir þeirra hönd í Eurovision Song Contest Helsinki 2007 en það verður í fyrsta skipti sem Georgía keppir í Eurovision.
Eftir á að velja lagið en Sopho mun koma fram í sérstökum þætti í vor og flytja 5 lög sem þjóðin getur svo valið úr með símakosningu.
Sopho er vinsæl í heima landi sínu og fékk 63% atkvæða í kosningu sem GTVR stóð fyrir til að velja vinsælasta söngvara þjóðarinnar.
What if this ain't the end?