ég hef rekist á nýlega að alltaf þegar Nafnið Silvía Nótt er í eignarfalli í greinum Fréttablaðsins þá er það alltaf beygt sem ‘Silvíu Nóttar’ en það á að beygja það svona :
Nf. Silvía Nótt
Þf. Silvíu Nótt
Þgf. Silvíu Nótt
Ef. Silvíu Nætu
Allir hlutir eru haldnir heimþrá til jarðarinnar og þess vegna falla þeir þangað þegar tækifæri gefst.