Ég er alveg að dýrka þetta lag í tætlur. Reyndar held ég með Silvíu í þessari keppni, ég fíla Andvaka ekki sem Eurovision lag en eftir að hafa spilað þetta frekar oft á www.ruv.is/eurovision þá sárvantar mig textann. Ég er svona manneskja sem vill syngja með ;)

Veit einhver hvar ég get fundið textann?

Takk takk.