jæja! enn eitt eurovision að ganga í garð og hver annar en Selma að fara að taka þátt!Íslendingar hafa greinilega fattað hvað við erum treg þjóð og fengið örfár manneskjur til að gera okkar framlag í eurovision reddí! En maður spyr sig….afhverju Þorvaldur og Selma? er sjálfgefið að þau eigi eftir að brillera því þau gerðu það síðast? já það má reyna á það kannski! samt held ég bara að við íslendingar föttum ekki að við erum komin í “minnihluta” og gamli góði Abbahljómurinn er ekki að heilla nágrana þjóðir okkar aðrar en Svíþjóð og Noreg kannski! ég vona að íslendingar fari nú einu sinni að hugsa áður en þeir setja 3 endurtekna hljóma niður á blað og sendi það og hald að þeir vinni því þeir eru með fallega söngvara og grípandi stef sem er reyndar bara í fyrstu því eftir að maður hefur heyrt næstu 3 skipti þá fær maður æluna uppí kok….Birta eða Angel er MJÖG gott dæmi! helmingur þjóðarinnar fannst lagið grípandi í fyrstu og kaus það þess vegna! það mætti halda þá að útlendingar væri jafn heillaðir af þessu bulli EN neeeeei…útlendingar hafa ekki þessa löngun í Abba-glamúr-hljóma líkt og við! þannig ef Þorvaldur Davíð er að lesa þetta þá bara… don´t think like an icelandic! hugsaðu fyrir evrópu!
Svinka