Í eurosvision keppninni í ár var Jón Jósep Snæbjörnsson (Jónsi) fulltrúi Íslands,var hann með lagið Heaven.En það sem ég ætla fjalla um er að mínu mati er stigagjöfin bara orðin klípuskapur.Löndin kjósa yfirleitt nágranna sína en ekki lögin sem þeim finnst best.Mér finnst þetta mjög asnalegt,því að þá eiga þeir sem eiga flest nágrannaríki bestan möguleika(yfirleitt).Þetta er mitt álit,hver ert ykkar?