Eurovision keppnin þetta árið var í Istanbul í Tyrklandi.
Helsta stjarna okkar Íslendinga,Jónsi,keppti með laginu Heaven og ég bara verð að gagnrýna það aðeins!
Ég bara skil ekki hvað þessi dómnefnd var að pæla þegar hún ákvað að Jónsi skildi syngja svona rólegt lag! Jónsi er stuðbolti í sér og hefði átt að taka eitthvað fjörugra sem menn muna eftir! T.d. lagið frá Úkraínu! það er ekki lag sem maður gleymdi um leið og næsta lag byrjaði! svoleiðis er okkar lag! og það er ekki vottur af frumleika í því! ég veit ekki hvað mörg lög voru svona,róleg lög,sætur kall í hvítum fötum að syngja! en þau voru þónokkuð mörg!
En ég vona bara að á næsta ári verði sent eitthvað almennilegt fjörugt lag!
Þetta er bara mín skoðun og ef þið hafið eitthvað að bæta við þetta þá skrifiði bara í skoðanir! :)