Eins og margir vita kom Ruslana keppandi Úkraínu til Íslands til að auglýsa nýja diskinn sinn, og svo virðist sem að hún hafi farið til flest allra landa í Evrópu.
Með þessarri auglýsingu á diski sínum var hún líka að auglýsa sig sem keppanda í Eurovision, auk þess sem eurovision-lagið hennar er á disknum sem hún var að auglýsa.
Ég tel það hafa haft áhrif á vinningslíkur hennar með þessari auglýsingu, einnig tók ég eftir því við atkvæðagreiðsluna að þeir sem sögðu stigin frá landinu sínu sögðu…thank you for wisiting us Ruslana.
Þá spyr ég……fara ekki bara allir keppendur á næsta ári til allra evrópulanda til að auglýsa lag sitt til að auka vinningslíkur sínar?????