Eurovision sem haldið var á laugardaginn var eitt af þeim verstu sem ég hef séð á ævi minni ! Kynnarnir voru geggt pirrandi og konan var í einum ljótasta kjól sem ég hef séð og hárgreiðslan var ekki allveg að gera sig.
Öll lögin voru ekkert spes, það var ekkert lag sem greip mig….
Lagið sem vann, vann bara útaf sviðsframkomunni. Lagið var ekkert svo spes en sviðsframkomann var frábært að mínu mati.
Lögin sem voru í efsta sæti voru bara þar af því þau eru með svp mörg nágranna lönd sem kjósa þau. Þetta er bara orðið að lönd kjósa nágranna löndin sín, ekkert annað.
Eiginlega öll lög sem hafa unnuð hafa verið með frábæra sviðsframkomu, t.d. núna, í fyrra, árið þar áður og ég get haldið svona áftam. Afhverju geta ekki Íslendingar séð það, við höfum eki komist jafn langt síðan að Selma keppti fyrir hönd Íslans, enda var hún með mjög góða sviðsframkomu, hún var með mjög flottan dans ;D
Mér finnst þessi keppni vera komin út í allt of mikið bull og ætti að setja eitthverjar almennilegar reglur !!!!!!!
Þetta er mín skoðunn allavegana, hvað er ykkar ???