Að mínu mati er asnalegt að hafa undankeppni því að þeir sem “töpuðu” í fyrra fá að taka þátt í þessarri undankeppni og fólk nottla kýs það lag sem þeim fynnst flottast í báðum keppnunum. en málið er það að ef maður heyrir eitthvað lag einu sinni er það flottara í annað skipti. Þannig að örugglega verður eitthvað land sem tók þátt í þessarri undankeppni kosið sem vinningslandið. því auðvitað eru lögin flottari því oftar sem maður heyrir þau. En ég vildi bara koma þessu frá mér. Takk fyri