Lagið var nú bara nokkuð gott.

Hæfilega rólegt til að leggjast vel í Evrópu, sbr. norska lagið í fyrra. En samt með fínum kraft hliðum líka.

Held það hefði nú samt mátt vera á ÍSLensku…ég er ein af þeim sem vilja að ÍSLENDINGAR syngi á ÍSLensku:)

Þá að flytjandanum…mér fannst hann ekki alveg standa undir laginu. Mér finnst röddin hans of “mjúk”, ræður ekki við kraft hlutana. Vantar tilfinninguna sem á að vera í laginu af þessum sökum…

EN held samt að við munum gera það gott, allavega ekki síður en í fyrra…nema náttla að eitthvað hræðilegt gerist á sviðinu, sbr. 1989…!