Hæ hæ hæ!

t.A.T.u. stelpurnar tóku þátt eins og flestir vita í Eurovision fyrir hönd Rússlands. Á eurovision kvöldinu var ég að spá í hvernig þeim myndi ganga, ég hélt að þær mundu örugglega vinna þetta útaf frægðinni. En ég var að spá í sviðsframkomunni, hvað þær mundu semsagt gera!
Svo loksins þegar það kom að laginu með þeim þá var ég með fiðring í maganum um hvað þær mundu gera því að í kynningunni fyrst (þetta með leirinn) þá var sagt að þær höfðu ekkert æft á meðan öll hin löndin höfðu æft 11 sinnum. Þær koma í einhverjum bolum sem stóð á: 1 og ég var að spegulera um hvað það þýddi?? Kannski : Við erum nr. 1 eða við verðum nr. 1 eða eikkað…. Svo hlupu þær þarna upp í milli kafla lagsins og þá hélt ég að eitthvað myndi gerast en svo var ekki. Það fannst mér alveg stórskrýtið???

Endilega spáið í þessu með bolina og allt…..

Á endanum lentu þær í 3.sæti sem er alveg magnaður árangur og þá hef ég bara ekkert meir að segja!

takk takk, hrafnhildur0802
Hakuna Matata!