Mér finnst að Birgittulagið sé stolið sem fer í
Eurovision. Botnleðja er hins vega með lag sem poppar allt
hitt upp. Við lendum kannski ekki í 1. sæti en ofarlega.
Þetta eru öll svo rólega nema Austuríki og nokkur önnur.
T.a.t.u er líka með lagið sitt sem þær urðu frægar fyrir og
myndbandið þeirra er næstum alveg eins.
Ég mundi seiga að Ísland mundi lenda í 1-5 sæti eða 16 því
Íslendingar hafa verið frægir fyrir að lenda oftast í sama sætinu.
Það er ekki gott fyrir Birgittu að vera fremst því það er stuð í því og þegar á að fara að kjósa er kannski búið að gleyma laginu.
Birgitta vill samt vera fyrst svo hún verði ekki taugaóstyrk og hafi ranghugmyndir um lagið og fer að hrema eftir hinum.
Birgitta er ekki í neinu uppáhaldi hjá mér frekar Linkin park eða Botnleðaja (Auðvitað EmInEm líka.)
Ég óska henni lukku og auðvitað held ég með
Íslandi……held ég!