mér finst persónuleg Birgitta Haukdal ofmetin, hún er gjörsamlega alls staðar ég kveikji á sjónvarpinu og hún er þar annað hvort að syngja, taka viðtal við hana eða hún er að auglýsa súkkulaði eða eitthvað álíka. þannig ég fæ ógeð kveikji á útvarpinu og hún er þar að stjórna einhverjum sjónvarpsþætti. maður fer í smáralindina og hún er þar að syngja eða gefa eiginhandaráritanir.
mér fanst hún ágæt fyrst en ég er gjörsamlega komin með ógeð á henni hún er allstaðar.
um dagin þá kveiti ég á sjónvarpinu en nei þá er hún með sinn sér þátt á popp tívi er ekki í lagi fólk verður komin með ógeð á henni fyrir eurovision.
þetta er allavegana mín skoðun.