Ég vil að Ísland taki þátt
43%
Ég vil ekki að Ísland taki þátt
57%
14 hafa kosið
Eiður Guðnason segir í viðtali við DV að ekki sé öruggt að Ísland taki þátt í Eurovision þótt keppnin verði sýnd í sjónvarpi hér á landi. Segist hann vilja að Ísland taki Portúgal, Bosníu-Hersegóvínu og Slóvakíu sér til fyrirmyndar og taki ekki þátt vegna mikils fjármagnshalla í reksti RÚV. 
Benda má að þrátt fyrir að Ísland dragi sig úr keppninni má RÚV gera ráð fyrir fjársektum þar sem Ísland er búið að staðfesta þáttöku sína í Eurovision 2013 til Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva.
Ísland hefur síðustu ár vakið mikla athygli í keppninni og má meðal annars í öðru sæti yfir vinsælustu tónlistarmenn keppninnar árið 2012 og ef RÚV mun taka þá ákvörðun að draga sig út úr keppninni í ár mun ákvörðunin verða umdeild.
Sviðstjóri á hugi.is