Síðasta Trivia sem ég sendi inn hafði frekar harðar spurningar en hér er líka fyrir þá sem vita ekki allt um keppnina. Það er síðan skemmtilegast ef þið notið veraldarvefinn sem minnst. Ef þú villt endilega taka þátt í báðum.

Létt
Fyrstu fimm spurningarnar eru um gengi Íslands em þær næstu bara almennt um keppnina.
Eitt stig á rétt svar.

1. Hvaða ár tóku Íslendingar fyrst þátt?
2. Hvað hét lagið Angel á íslensku?
3. Hvað var eftirtektavert við föt Einars Ágústs þegar hann söng “Tell me” árið 2000?
4. Hvaða land hefur gefið Íslandi flest stig(1/2 stig fyrir 2 eða 3 land)
5. Hver er næstbesti árangur Íslendinga?
6. Í hvaða borg var keppnin fyrst haldin?
7. Hvað er hámark fólks sem má vera á sviðinu í einu?
8. Hvað er aldurstakmarkið og hvenær var það sett?
9. Hvaða ár var keppnin fyrst byrt á internetinu?
10. Lag sem kosið var besta Eurovision lagið fyrir nokkrum árum var nefnt eftir belgískri borg og frægum atburði sem gerðist þar. Hvert var lagið, borginn og atburðurinn?

Erfiðara
Tvö stig á rétt svar.
1. Hver samdi Eurovision stefið?
2. Hver er fyrirmynd keppninnar?
3. Hve mikla peninga var Abba boðið til að koma saman aftur og keppa?
4. Hvaða landi gaf Ísland fyrst stig?
5. Alls, hve mörg stig hefur Ísland fengið?
6. Hvaða leik- söngkona sem lék í einum vinsælasta söngleik áttunda áratugsins tók einu sinni þátt í kepninni og lenti í fjórða sæti.?
7. Hvaða asíska land ætlaði eitt sinn að keppa en hætti við tveimur mánuðum fyrir keppnina.
8. Í hvaða sæti er Ísland á listanum yfir stig Dana í keppninni
9. Hvaða tvö lög sem keppt hafa fyrir Ísland eiga sama enska heiti.
10. Afhverju urðu sumir Bretar vantrúaðir þegar tilkynnt var í forkeppninni þar að Scooch færi fyrir þá 2007.

Sendu svör á pinkpajamas ekki skrifa það niður sem álit.