Lögin 2007 Lögin 2007
Það er aðeins vika í keppnina og að því tilefni fannst mér tímabært að senda inn öll lögin - í réttri röð - svo hægt sé að skoða þau og spá.

Njótið!

Undanúrslitin, 10. maí:
Aðeins 10 lög af 28 komast inn í aðalkeppnina.

1. Búlgaría
Elitsa TODOROVA & Stoyan YANKOULOV - Water

2. Ísrael
TEAPACKS - Push The Button

3. Kýpur
Evridiki - Comme Ci, Comme Ça

4. Hvíta-Rússland
Koldun - Work Your Magic

5. Ísland
Eiríkur HAUKSSON - Valentine Lost

6. Georgía
Sopho - Visionary Dream

7. Svartfjallaland
Stevan FADDY - Ajde Kroči

8. Sviss
DJ Bobo - Vampires Are Alive

9. Moldavía
Natalia BARBU - Fight

10. Holland
Edsilia ROMBLEY - On Top Of The World

11. Albanía
Frederik NDOCI - Hear My Plea

12. Danmörk
DQ - Drama Queen

13. Króatía
DRAGONFLY feat. Dado TOPIĆ - Vjerujem U Ljubav

14. Pólland
THE JET SET - Time To Party

15. Serbía
Marija ŠERIFOVIĆ - Molitva

16. Tékkland
KABÁT - Malá Dáma

17. Portúgal
Sabrina - Dança Comigo

18. Makedónía
Karolina - Mojot Svet

19. Noregur
Guri SCHANKE - Ven A Bailar Conmigo

20. Malta
Olivia LEWIS - Vertigo

21. Andorra
ANONYMOUS - Salvem El Món

22. Ungverjaland
Magdi RÚZSA - Unsubstantial Blues

23. Eistland
Gerli PADAR - Partners In Crime

24. Belgía
The KMG's - LovePower

25. Slóvenía
Alenka GOTAR - Cvet Z Juga

26. Tyrkland
Kenan DOĞULU - Shake It Up Shekerim

27. Austurríki
Eric PAPILAYA - Get A Life - Get Alive

28. Lettland
BONAPARTI.LV - Questa NotteAðalkeppnin, 12. maí
Lögin 10 sem komast áfram raðast inn eftir því í hvaða röð lögin eru lesin upp.

1. Bosnía-Hersegóvína
Maria ŠESTIĆ - Rijeka Bez Imena

2. Spánn
D'NASH - I Love You Mi Vida

3. Úr Undankeppninni

4. Írland
DERVISH - They Can't Stop The Spring

5. Finnland
Hanna PAKARINEN - Leave Me Alone

6. Úr Undankeppninni

7. Úr Undankeppninni

8. Úr Undankeppninni


9. Litháen
4FUN - Love Or Leave

10. Grikkland
Sarbel - Yassou Maria

11. Úr Undankeppninni

12. Svíþjóð
THE ARK - The Worrying Kind

13. Frakkland
LES FATALS PICARDS - L'amour À La Française

14. Úr Undankeppninni

15. Rússland
SEREBRO - Song #1

16. Þýskaland
Roger CICERO - Frauen Regier'n Die Welt

17. Úr Undankeppninni

18. Úkraína
Verka SERDUCHKA - Dancing Lasha Tumbai

19. Bretland
SCOOCH - Flying The Flag (For You)

20. Rúmenía
TODOMONDO - Liubi, Liubi, I Love You

21. Úr Undankeppninni

22. Úr Undankeppninni


23. Armenía
Hayko - Anytime You Need

24. Úr Undankeppninni
Eftir að hafa hlustað á öll lögin eru aðeins 5 sem standa eftir, Kýpur, Hvíta-Rússland, Ísland, Tyrkland og Danmörk í forkeppninni. Það væri frábært að sjá þessi lög fara áfram, því þau eru frábær miðað við restina.

Í aðalkeppninni standa Úkraína (fyrir kjánaskap), Grikkland og Bretland uppúr eftir fyrstu hlustun. Gríska lagið er mjög flott og á eflaust eftir að ná langt. Það verður fróðlegt að sjá hvernig Úkraínsku dragdrottningunni gengur og það væri gaman að sjá dragdrottningarnar tvær keppa hlið við hlið.

Keppnin í ár er samt arfaslök miðað við síðustu ár og það er eins og sumar þjóðir nenni alls ekki að standa í þessu og sendi bara eitthvað (t.d Ísrael).

Munið að taka þátt í símakosningunum bæði kvöldin – megi bestu lögin vinna!