Listi yfir þau lög sem keppa í Aþenu.. Datt svona bara í hug að henda inn lista fyrir þá sem hafa áhuga yfir þau lög sem eru tilbúin fyrir keppnina í Aþenu sem fer fram í maí. Þar sem að spurningamerki eru merkir að ekki er enn búið að ákveða heiti lags.

Undankeppnin:

1. Albanía - Luiz Ejlli- Zjarr e ftohte
2. Andorra - ekki komið
3. Armenía -Andre -Without your love
4. Hvíta-Rússland - ekki komið
5. Belgía - Kate Ryan -Je t'adore
6. Bosnæi a & Hersegovinía - Hari Varešanovic - ?
7. Búlgaría-ekki komið
8. Króatía - ekki komið
9. Kýpur - Annette Artani - Why angels cry
10. Eistland - Sandra Oxenryd -Through my window
11. Finnland - ekki komið
12. Makedonía - ekki komið
13. Ísland -Silvía Nótt - Til hamingju ísland
14. ÍrlandI-Brian Kennedy - Every song is a cry for love 15. Litháen - ekki komið
16. Mónakó - ekki komið
17. Pólland - Ich Troje - Follow my heart
18. Portúgal - ekki komið
19. Rússland - ekki komið
20. Slóvenía - Anžej Dežan -Plan B.
21. Svíþjóð - ekki komið
22. Holland - ekki komið
23. Tyrkkland - Sibel Tüzün ?
24. Úkraína - ekki komið

Svo eru það löndin sem er örugg í aðalkeppnina:

1. Danmörk - Sidsel Ben Semmane - Twist of love
2. Frakkland - ekki komið
3. Þýskaland - ekki komið
4. Grikkland - Anna Vissi - ?
5. Ísrael - ekki komið
6. Lettland - ekki komið
7. Malta - Fabrizio Faniello - I do
8.. Noregur - Christine Guldbrandsen - Alvedansen
10. Rúmenía - ekki komið
11. Serbía og Svartfjallaland - ekki komið
12. Spánn - ekki komið
13. Sviss - Six4One - If we all give a little
14. Bretland - ekki komið

Eins og þið sjáið er fullt af löndum sem eru ekki búin að velja sér flytjenda og lag en myndin sem fylgir hér með er að hinni 17 ára Sidsel Ben Semmane sem er fulltrúi dana í ár.
- Er gaman af biluðu bulli? Skoppaðu þá eins og fiskur í algjöru rugli!!