Pólska sveitin Ich Troje í Aþenu Pólska hljómsveitin Ich Troje sem kom fram í Riga í Lettlandi árið 2003 með lagið “Keine Grenzen” mun nú koma fram í annað sinn í Eurovision með lagið “Follow My Heart”. Orðrómur er uppi að lagið verði flutt á 5 tungumálum þ.e. frönsku, rússnesku, þýsku, hebresku og ensku. Lagið tók þátt í undankeppninni í Póllandi og vann hana, en þá var þá sungið á ensku og pólsku.

Ekki eru mörg lönd búin að ákveða lög (t.d. við Íslendingar)en sum löndin eru búin að ákveða flytjendur en ekki lög. En þau lönd sem eru búin að ákveða annaðhvort bæði lag og flytjenda eða bara flytjenda eru:

Í aðalkeppninni:

Grikkland - flytjandi: Anna Vissi

Sviss- flytjendur: Six4One

Í Forkeppninni:
Albanía - flytjandi: Luiz Ejlli lag: Zjarr e Ftohte

Armanía- flytjandi: Andre Lag: Stay With Me (Titill í vinnslu)

Írland- flytjandi: Brian Kennedy

Pólland - flytjendur: Ich Troje lag: Follow My Heart

Tyrkland - flytjandi: Sibel Tüzün
- Er gaman af biluðu bulli? Skoppaðu þá eins og fiskur í algjöru rugli!!