"Á einhver ritgerð fyrir mig?" Ég veit ekki hversu oft ég hef séð þessa setningu hér inná /skoli. Núna verður öllum korkum þar sem fólk betlar ritgerðir af öðrum eytt.

Það að nota ritgerðir annarra er brottrekstrarsök úr öllum menntaskólaáföngum og jafnvel skólanum sjálfum, og að öllum líkindum á skjön við landslög.