Gleymt lykilorð
Nýskráning
Skóli

Skóli

4.636 eru með Skóli sem áhugamál
18.984 stig
494 greinar
4.267 þræðir
46 tilkynningar
2 pistlar
259 myndir
690 kannanir
66.268 álit
Meira

Ofurhugar

Pixie Pixie 298 stig
einar81 einar81 286 stig
Karat Karat 224 stig
isar isar 150 stig
bebebe bebebe 150 stig
dha dha 136 stig
geiri2 geiri2 120 stig

Stjórnendur

Gamli skóli - MA (63 álit)

Gamli skóli - MA Þetta er gamli skólinn í MA en það eru alls þrjár byggingar sem kenndar eru í svo er fjósið en það er svona leikfimistuff. Þetta er ævaforn bygging sem stendur nánast óbreytt. Þarna inni er gólf sem átján þúsund milljarðar hafa labbað á og í hverju skrefi sem þú stígur brakar allsvaðalega í gólfinu. En það er baaaara stemming.

Í þessari byggingu eru allar bestu og allar verstu stofunar. Má þar minnast á G1 sem er fokking dýflissa en hún er á neðstu hæð og þar er einn ónýtur ofn og pínulitlir gluggar og íííííískuldi. þar þarf minn stóri bekkur að vera í 8 kennslustundum á viku í ca 2 fermetra herbergi.

En á efstu hæð er g22 sem púndar. Sú stofa er stærra heldur en íþróttasalurinn og alltaf gott að koma þangað inn.

Í gamla skóla kenna líka skrautlegustu kennaranir og má nefna Bíbí þar fremst í flokki en sú kona er ekkert nema brandari og flýgur á kostum í dönskustundum. Danska væri frat án hennar. Ég væri til ef hún myndi kenna mér öll fög á dönsku jafnvel í g1. Svo eru kennarar eins og Richard Snittumajor sem kenndi í ME. Hann er þessi langi þarna enskukennari og ekkert slæmt hægt að segja um hann.

Klárlega flottasti skólinn!

MR (36 álit)

MR Þetta er skólasetning Menntaskóla Reykjavíku

Einkunnir (48 álit)

Einkunnir Ætli maður verði ekki að senda inn mynd eins og hinir.

Einkunnirnar mínar úr MR.

Útskriftin mín (34 álit)

Útskriftin mín Var kominn með nóg af mynd af Varg á þessu áhugamáli þannig að ég ákvað að koma með þessa mynd.
Þetta er bekkurinn minn úr Grunnskóla Borgarfjarðar, sem er líka þekktur sem Kleppjárnsreykjaskóli.
Myndin var tekin í júní 2006.

Miðannarmat=) (13 álit)

Miðannarmat=) Miðannamatið mitt, mjög sáttur við þetta:)

Flensborg. (25 álit)

Flensborg. Flensborgar skólinn í Hafnarfirði.
Þar sem mikilmennin koma saman.

Einkunnir (22 álit)

Einkunnir Jæja hérna eru mínar, mér var sléttsama um dönsku og forrtinu bara leiðinlegir áfangar imo og svo fékk ég svoldið lágt í ensku :c

Sæludagar (24 álit)

Sæludagar Hér sjást nokkrir piltar hestánægðir með Sæludagana í fb þar sem þeir losna við þónokkra punkta ;):P

Verzló (24 álit)

Verzló Stærsta klóna framleiðsla á landinu

Miðannarmöt (11 álit)

Miðannarmöt Öll þrjú miðannarmötin sem ég hef fengið. Þessu má lýsa svona:

Nýbyrjaður í framhaldsskóla - Hættur að nenna þessu - Fattar að það er hægt að skrópa
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok