Enska nafnið á FB er nú Community College of Breiðholt…
Kerfið er öðruvísi í BNA en á Íslandi, en það eru engin fokkin stjarnfræðivísindi að bera þetta saman. Community colleges taka tvö ár og er því lokið á sama tíma og framhaldsskólanemendur á Íslandi ljúka sínu námi. College getur því vel þýtt framhaldsskóli í vissu samhengi, enda til colleges sem starfa aðeins á framhaldsskólasviði.