ég mæli með að krakkar fari sem skiftinemar út í heim.
annaðhvort í sambandi bið íðrótir eða skólan sjálfan.
það er svo þroskandi fyrir krakka sem hafa kanski búið í Reykjavík hjá mömmu og pabba og sjalda þurft að vinna fyrir sér sjálf og svo læra þau að vera sjálfstæðari.
það er lóka kostur fyrir krakkana að fara svona út í hwim að læra því þá kinnast þau nýju fólki í öðru landi með annað túngumál og ekki í kringum foreldra eða systkyni, en það er samt oft sem krakkar eru send 3-4 í hóp í ákveðið kverfi.
það er líka oft sem tildæmis krakkar eru sendir á vegum fótboltans körfuboltans eða annars og þá taka þau skólan ásamt góðri íþrótta kenslu, en leggja þá mest í hana ef það er gert!

takk fyri