Vildi starta smá umræðu um hvað fólki finnst um heimanám, sjálfur var ég að hefja 10.bekk og hafði gríðarlega mikið heimanám í 1. - 7. bekk (sé ekki eftir því að hafa lært það þó það hafi verið leiðingjarnt á tímabili) en hef haft lítið sem ekki neitt heimanám síðan í 8. bekk.

Mín skoðun er sú að nemendur mæti í skólann til að læra þar og fái að vera í fríi fyrir utan skólatíma, síðan verður bara hver og einn að standa með því hvort hann/hún nenni að læra í skólanum.