Ég hef þurft að kaupa nokkrar reglustikur í gegnum tíðina og þær hafa oft brotnað þar til ég fór að nota morgunkornskassa til þessa að gera einskonar hulstur og ég hef ekki átt brotna reglustiku síðan.