Ég fann eginlega engin gagnvirk próf til að æfa mig fyrir lokapróf í áföngunum mínum svo ég bara bjó bara til svoleiðis sjálf.

Ákvað að setja þau hér ef einvherjum öðrum langar að æfa sig fyrir lokapróf.
Hér er eitt úr Ísl403 (úr bókunum Rætur og íslenskar bókmenntir 1550-1900) http://kolbrunrosa.blogspot.com/2012/05/islenska-403-gagnvirkt-prof.html


og svo gerði ég líka eitt fyrir sögu203 (úr bókinni Nýir Tímar, Saga íslands og umheimsins frá lokum 18. aldar til árþúsunda) http://kolbrunrosa.blogspot.com/2012/05/saga-203-prof.htmlKanski geri ég fleiri seinna