Ég er að spá í að fara í heilbrigðisverkfræði í HR.
ég hef lokið stúdedtsprófi á upplýsinga og tæknibraut sem á að vera ágætur undanfari.. Málið er að nú eru nokkur ár síðan maður kláraði stúdentin og maður man rosalega lítið enþá t.d eðlisfræðina og stærðfræðina…
Mín spurning er hvort þið vitið um eitthvað undirbúningsnám svo maður geti verið aðeins betur undirbúnari þegar maður byrjar í skólanum…

Allar upplýsingar vel þegna