Ég er að læra ákveðið nám sem þarfnast mikillar sköpunargáfu. Ég var að hugsa hvernig væri best að þjálfa og rækta sköpunargáfuna hjá sér.
Mér persónulega finnst það ljótt sem ég er að búa til, en þegar eg spyr aðra er það allt í lagi. Ég vil gera betur en bara allt í lagi.
Er einhver með einhver ráð til að þróa sköpunargáfuna?