Hvernig er veikindum háttað í framhaldsskólum? Segjum svo að ég sé fárveikur einn daginn og fer þar að leiðandi ekki í skólann, þarf ég votttorð fyrir því, eða get eg hringt í skólann? Hef heyrt að það sé tekið mjög strangt á þessu í versló? Hver er ykkar reynsla?
Nei