Ef eitthver getur hjálpað mér aðeins hér þá væri það frábært!

1. Gefið er að tan(v)=2/7 og cos(v)<0. Finnið nákvæmt gildi á cos(v)


2. Um hornin u og v gildir:
sin(u)=1/3 og cos(u)<0
cos(v)=-1/9 og tan(v)>0

Reiknið nákvæm gildi á cos(u+v) og sin(u-v)



3. Gefið er að cos(v)=-9/41 og að v er í öðrum fjórðungi. Reiknið nákvæm gildi á sin(2v) og tan(2v) án þess að reikna hornið v eða 2v.




Með fyrirfram þökk því ég á erfitt með að skilja þessar bölvuðu netglósur hvernig ég á að gera þetta :(