Vatn bunar úr slöngu ofan í ámu með jöfnum hraða 14 km/klst.
Slangan hefur hringlaga þversnið sem er 5 sentímetrar í þvermál. Áman er
sívalningslaga og þvermál botnflatar hennar er 1,6 metrar. Hversu hratt hækkar
vatnsyfirborðið í ámunni meðan ekki flæðir út úr?
[Gefið svarið í metrum á mínútu.]