Er einhver hérna sem er að læra eða hefur verið að læra spænsku í háskólanum? Ef svo er, var þetta alveg heví erfitt? Er þetta ekki allt kennt á spænsku. Nú er ég með 5 áfanga úr framhaldsskóla í spænsku á bakinu þannig að ég er með góðann grunn.

Eru kannski bara erlendir skiptinemar og þeir sem búað hafa á spáni sem velja sér spænsku í háskólanum?