Ég er að sækja um í HR í hugbúnaðarvekfræði og þarf þ.a.l. eflaust fartölvu til að vinna í - spurningin er þó hvernig fartölvu ég ætti að fá mér, hversu öflug hún þarf að vera, hvaða stýrikerfi hentar best og svona… getur einhver hjálpað mér með þetta?