Mig langaði svona að forvitnast hvort að einhver hérna hafi eða sé í námi erlendis. Ég er nefninlega að fara í nám í Ástralíu á næsta ári og það væri gaman að fá svona reinslusögur frá því.