Þá lýkur enn einu starfsári Morfís með 66 stiga sigri MR á MS en Þórir Freyr úr MS hlaut nafnbótina Ræðumaður Íslands.

Sjálfur sá ég ekki keppnina en heyrði að hún hafi verið með eindæmum góð. Endilega takið umræðu um þetta:En að öðru:
1. Sanngjörn úrslitaviðureign?
2. Besta lið ársins
3. Spútnik lið ársins
4. Mesta vonbrigðin
5. Mesta snilldin
6. Draumaræðulið ársins?
7. Gott tímabil? Góð stjórn?
8. MORFÍS 2011-2012