Hér er ég með dæmi sem ég skil ekki alveg

Velja skal fimm manna bekkjarráð í 28 nemenda bekk. Í bekknum eru 17 stúlkur og 11 piltar. Skylt er að haga vali þannig að bæði kynin eigi fulltrúa í ráðinu. Á hve marga vegu má velja í bekkjaráð?


Fyrirfram þakkir.
www.bit.ly/1ehIm17