Getið þið sagt mér ehv sem þið vitið um kosti og ókosti þess að fara í háskólanám erlendis?
t.d. kostnað við námið sjálft,íbúðir og styrki og annað slíkt.

Er að pæla í sjúkraþjálfun. Er hægt að fá íþróttastyrki eða eitthvað slíkt á norðurlöndum?

Endilega segið mér frá ef þið hafið reynslu af námi í útlöndum, hvaða löndum þið voruð í, hvaða skólum, hvað þið lærðuð og svo framvegis…..

takk fyrir….