Svona til að byrja þá er hraðlína nám sem býður afbragsnemendum sem eru að fara í 10. bekk að fá að taka 10. bekk með námi við Menntaskólann á Akureyri.

Hraðlína eða ekki hraðlína?
Fínt væri að fá rökstuðning á svari ykkar og ég væri ekkert á móti því að fá að heyra sögur frá einhverjum sem hafa farið eða eru á þessari braut.
Sviðstjóri á hugi.is