Hey öll, ef þið viljið taka ykkur frí frá skólanum eða láta gott af ykkur leiða endilega lesiði þetta og hafið samband :)

IICD
The Institute for International Cooperation and Development er góðgerðarsamtök sem, síðan 1987, hefur þjálfað yfir 1000 sjálfboðaliða sem hafa tekið þátt í þróunnar og samfélagsvinnu verkefni sem staðsett í Afríku, Mið-Ameríku og Brasilíu. IICD er viðurkennd sem 501 © (3). Dagskráin nær sex mánaða þjálfun hjá IICD.
Meðan á þjálfuninni stendur, taka sjálfboðaliðar þátt í námskeiðum í Afrískri sögu, grundvallarþekking um HIV / AIDS, menninglegri fjölbreytni, heilsu, hreinlæti og hreinlætisvenjur, hagnýt landbúnaðarfræðsla, jafningifræðsla og tungumálakennsla.
Eftir þjálfunina, vinna sjálfboðaliðar að, Humana People to People, verkefnum í sex til tólf mánuði. Að því loknu, leggja sjálfboðaliðar sitt af mörkum til að þjálfa næstu kynslóð sjálfboðaliða, með því að deila reynslu sinni.
Fyrir frekari upplýsingar um verkefni humana og IICD: http://www.iicd-volunteer.org/