Í stórum pendúl sem er 15 m langur hangir 200 kg massi. Hve mikinn kraft þarf pendúlsnúran að þola ef:

a) Pendúllinn er dreginn til hliðar þar til hann myndar 90°horn við lóðlínuna og sleppt þar.

b) Pendúllinn er dreginn til hliðar þar til hann myndar 53° horn við lóðlínu og sleppt þa