Ég er í svobban vandræðum, var rekin úr skólanum mínum og næ örugglega ekki að klóra mér aftur inn þar sem það yrði annað skiptið mitt. En ég er ekki orðin átján, hvernig er þetta með aðra skóla þá? er ekki eitthvað þannig að það verði að setja mig í einhvern skóla amk hverfisskólann minn? :)