hæ þið. ég var greind með athyglisbrest núna í haust og væri alveg til í góð ráð til að einbeita sér betur :) ég vil og þarf ekki að fara á lyf

so, þið hugarar með athyglisbrest
hvað geriði þegar þið þurfið viirkilega mikið að einbeita ykkur að mikilvægum hlutum, eins og þegar þið eruð í prófi, eruð að læra heima, skrifa ritgerð eða eitthvað sem er ekki beint það skemmtilegasta í heiminum en er frekar nauðsynlegt að gera? líka þegar þið eruð að læra heima eða eitthvað álíka?
Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.