Jæja vinir.

Núna þar sem það er búið að tilkynna 32 og 16 liða úrslitin hér á morfís.is og tvær keppnir eru nú þegar búnar og tvær alveg á næstunni þá langar mig að spurja ykkur hver spádómur ykkar er fyrir þessu tímabili.

Endilega segið mér skoðun ykkar á FS - FB og ME - Flensborg, en hér er mín spá.

32. liða úrslit

FNV - Borgarholtsskóli
ME - Flensborg
FVA - MH
MA - MR
FB - FS


16. liða úrslit

FVA / MH - Iðnskólinn í Hafnarfirði
- Tækniskólinn
MK - MS
FNV / Borgarholtsskóli - Hraðbraut
FG - Versló
FSN - FB / FS
ME / Flensborg - Kvennó
MA / MR - FSU