Góðan daginn er með nokkrar spurningar sem ég vona að þið getið kanski sagt mér til.

Ég er 22 ára gamall og ég er ekki búin með neinar einingar í menntaskóla og dauðlangar að fara læra eitthvað.Ég er ekki svo heppin að geta búið frítt hjá foreldrum þannig ég verð að fá námslán.

Hvar byrjar maður eiginlega að leita af skólanum sem manni langar að fara í?

Hvaða er svonna sniðugast að gera fyrir einstækling að gera sem er einingalaus og vantar að komast á námslán?

Síða hef ég heyrt um svonna próf sem maður tekur til að komast að því hvað áhugasvæðið manns er, Hvar tekur maður svoleiðis?