Nú er ég með spurningu fyrir Tölvunarfræðinema, hvort sem það sé við HR, HÍ eða einhvern anna skóla þó HÍ henti best.

Ég er að fara í Tölvunarfræði við HÍ og ég get engan vegið ákveðið hvort ég vilji hafa sérsvið mitt sem almenna tölvunrfræði eða viðskiptafræði.

Mig langar að stjórna mínu eigin fyrirtæki í framtíðinni og því væri vissulega sniðugt að vera með sérsvið í viðskiptum en í fyrra lagi finnst mér áfangarnir hljóma frekar óspennandi og í öðru lagi þá er ég hræddur um að missa af of miklu fræðilegum hluta hvað varðar tölvunarfræðina sjálfa og forritun og kóðun sem gæti nýst mér betur í starfi mínu og nýtni á þekkingu í framtíðinni, hvort sem það væri sem starfsmaður í öðru fyrirtæki eða í mínum eigin rekstri.

Hvað teljið þið?

https://ugla.hi.is/kennsluskra/index.php?tab=nam&chapter=namsleid&id=080713&kennsluar=current