Teiknaðir eru þrír hringir, allir með geisla 1. Hver hringur er látin snerta hina tvo.

Þessir þrír hringir eru svo umritaðir með öðrum stærri hring, hvert er flatarmál hans?


Svarið á forminu pí*(a + b*sqr©)/d þar sem a, b, c og d eru heilar tölur.



(Stæ.keppni frh.sk. 1995-1996, ES)