Gefið er að x, y, z eru jákvæðar tölur og að xyz = 1. Einnig er vitað að x+y+z>1/x + 1/y + 1/z.
Sannið að ein af þessum tölum er stærri en 1 og að hinar tvær eru minni en 1.





(úr stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, efra stigi, 1996-1997)